a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z #

Uppskriftasafn

Uppskriftasafn
  • Time: 30 mín.
  • Complexity:
  • Origin: Súpur

Brokkolísúpa

Brokkólí er mjög auðugt af andoxunarefnum. Brokkólí er líka ríkt af C vítamíni og fleiri góðum efnum sem styrkja ónæmiskerfið gegn kvefi og flensu. Þessi brokkolí súpa er bæði einföld og fljótleg.

Kartöfluklattar

Í þessa klatta er tilvalið að nota kartöflur frá kvöldinu áður eða kartöflumús.

Það má líka blanda saman kartöflum og öðru elduðu grænmeti eins og brokkolí eða blómkáli og mauka.

Ef þú átt uppsafnaða enda af ostinum (sem enginn vill) er tilvalið að rífa þá niður og setja með.

  • Complexity: medium
  • Origin: Saft

Rabarbara- og jarðaberjasaft

Nú þegar að hægt er að fá nýjan rabarbara er upplagt að nýta hann í fleira en sultutau. Hér kemur uppskrift af frískandi rabarbara- og jarðaberjasaft. Það má skipta út jarðaberjum fyrir önnur ber.

 

  • Time: 1 klst.
  • Complexity: easy
  • Origin: Brauð

Þorláksmessubrauð

Hvað er betra en ilmandi brauð á Þorláksmessu, svona rétt áður en þú leggur af stað út í jólastemminguna. Eða fyrir þá sem fá alltaf fasta þorláksmessugesti. Það tekur skamma stund að að hræra í nokkur brauð og þau eru fljót að hverfa! Baksturinn tekur um 1 klst. en lyktin sem kemur í staðinn er ómissandi, húsið angar af kanil, negul og engifer.