Pizza er klassískur réttur og varð upprunalega til sem réttur til að nýta afganga betur.
Calzone eða hálfmáni eins og við köllum hann er sérstaklega hentugur til að nýta afganga. Hálfmáninn er frábær í kvöldmat, hádegismat eða til að taka með sér sem nesti.
Í hálfmána er hægt að nýta allskyns afganga. Til dæmis þurra ostaafganga, restar af pasta- eða pizzusósu, pottréttum eða hakkréttum og ýmislegt kjötálegg og grænmeti.
Fyrst gerum við pizzudeig, til dæmis þessa uppskrift: