a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z #

Uppskrift vikunnar

Bláberjakúlur

Bláberjakúlur

Hollar og góðar bláberjakúlur sem gaman er að gera með fjölskyldunni.

Fyllt lambalæri með spínati og rjómaosti

Gómsætt lambalæri með spínat og rjómaostafyllingu, tilvalið á veisluborðið.

  • Time: 60 mín
  • Complexity: easy
  • Origin: Sultugerð

Graskers marmelaði

Graskers marmelaði er gott á ristað brauð og ný rúnnstykki. 

Graskersbaka með rúsínum

Gómsæt Graskersbaka með rúsinum, tilvalið að nota kjötið innan úr graskerinu þegar búnar eru til luktir fyrir Hrekkjavökuna. 

Grænn drykkur

Grænn drykkur

Grænn drykkur, hollur, góður og einfaldur

  • Time: Bakið hálfmánana í 225 gráðu heitum ofni í 20-25 mínútur.

Hálfmáni - Calzone

Pizza er klassískur réttur og varð upprunalega til sem réttur til að nýta afganga betur. 
Calzone eða hálfmáni eins og við köllum hann er sérstaklega hentugur til að nýta afganga. Hálfmáninn er frábær í kvöldmat, hádegismat eða til að taka með sér sem nesti.

Í hálfmána er hægt að nýta allskyns afganga. Til dæmis þurra ostaafganga, restar af pasta- eða pizzusósu, pottréttum eða hakkréttum og ýmislegt kjötálegg og grænmeti.

Fyrst gerum við pizzudeig, til dæmis þessa uppskrift:

Hrákaka með berjum

Hrákaka með berjum

Hrákaka með berjum, einföld að gera, holl og falleg að bera fram

Hægeldað Chilli með baunum og grænmeti

Hægeldunar pottar eru fullkomnir fyrir bragðmikið Chilli.
Þessi uppskrift ef full af baunum, grænmeti og góðum kryddum.  Tilvalið að gera klárt í pottinn að kvöldi áður en farið er að sofa, skella svo hægeldunarpottinum í gang að morgni og láta malla fram að kvöldmat. 

Lamba piparsteik matreiðslumeistarans

Lamba piparsteik matreiðslumeistarans

Ljúffeng lamba piparsteik matreiðslumeistarans.

Lasagna frá Drífu á Uppsölum

Þessi ítalski réttur er orðinn jafnalþjóðlegur og pítsan. til að auka hollustuna má nota hvítkál í staðinn fyrir lasagna plöturnar. Einnig er upplagt að nýta frysta afganga af steiktu hakki og/eða spghettisósu í formið. 

Mjúkir hvítir kökubotnar
  • Complexity: medium
  • Origin: Kökur

Mjúkir hvítir kökubotnar

Þessi uppskrift af hvítum kökubotnum er tilvalin í kökur sem ætlunin er að skreyta með smjörkremi.  Eru afar mjúkir og góðir en haldast samt vel og með gott geymsluþol.  

Ofnbakaður Brie með pekanhnetum og karamellu

Ofnbakaður Brie með pekanhnetum og karamellu

Gott að bera fram með góðu kexi eða brauði

  • Complexity: easy
  • Origin: Ferskt

Rauðkálssalat

Fallegt rauðkálssalat sem tilvalið er á veisluborðið. 

Skyrkaka með bökuðum eplum og karamellukremi
  • Complexity: medium
  • Origin: Kökur

Skyrkaka með bökuðum eplum og karamellukremi

Ef þið eruð í leit að hinum fullkomna jólaeftirrétti þá er þessi kaka alveg màlið.Það er gott að gera kökuna daginn áður en á að neyta hennar og frysta hana. Taka hana síðan út úr frystinum og setja á kökudisk og láta þiðna. 

Súkkulaðibúðingur með kókosmjólk

Súkkulaðibúðingur með kókosmjólk

Prófaðu þennan auðvelda súkkulaðibúðing með kókosmjólk.

[12  >>