a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z #

Smákökur

Bláberjakúlur

Bláberjakúlur

Hollar og góðar bláberjakúlur sem gaman er að gera með fjölskyldunni.

Brúnkökur

Mjög jólalegar smákökur.

Dollarakökur

Mjög gömul uppskrift, engu að síður fínar smákökur.

Góðklumpar

Frábærar jólasmákökur eða með kaffi eftir góða máltíð.

Hálfmánar I

Mörgum finnst hálfmánar ómissandi á jólum.

Hálfmánar II

Aðeins öðruvísi útgáfa af þessum vinsælu jólasmákökum.

Hollustukökur

Sérlega bragðgóðar og ekki skemmir hollustan fyrir.

Kókóstoppar

Bestir nýbakaðir.

Kornflekskökur

Mjög fljótlegar smákökur.

Negulkökur

Góðar kryddkökur.

Piparhnotur

Frábærar piparhnotur.

Rúsínukökur

Einfaldar að allri gerð.

Sörur

Mörgum finnst Sörukökur ómissandi á aðventunni og á jólum.

Spesíur

Þessar gömlu og góðu.

Stóra Sara og litla Sara

Stóra Sara og litla Sara

Sörur er ómissandi hjá mörgum um jólin. Það er líka hægt að gera eina stóra og bera fram sem eftirrétt eða með kaffinu. 

[12  >>  

Leiðbeiningastöð heimilanna

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 1135;
lh@leidbeiningastod.is