a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z #

Ódýrir réttir

Bixímatur

Það er tilvalið að gera svokallaðan bixímat úr afgöngum af kjötmáltíð. 

Eggjakaka

Fljótlegur og hollur skyndibiti.

Eggjakaka með steiktum/soðnum kjúklingi

Það má nota annað kjöt, fisk eða baunir í eggjakökur. 

Það má baka hana í ofni eða á pönnu við lítinn hita.

Hakkréttur

Það má elda fjölbreytta og góða rétti úr nautahakki og upplagt að nýta sér tilboð á því þegar það býðst.

  • Time: Bakið hálfmánana í 225 gráðu heitum ofni í 20-25 mínútur.

Hálfmáni - Calzone

Pizza er klassískur réttur og varð upprunalega til sem réttur til að nýta afganga betur. 
Calzone eða hálfmáni eins og við köllum hann er sérstaklega hentugur til að nýta afganga. Hálfmáninn er frábær í kvöldmat, hádegismat eða til að taka með sér sem nesti.

Í hálfmána er hægt að nýta allskyns afganga. Til dæmis þurra ostaafganga, restar af pasta- eða pizzusósu, pottréttum eða hakkréttum og ýmislegt kjötálegg og grænmeti.

Fyrst gerum við pizzudeig, til dæmis þessa uppskrift:

  • Complexity: easy

Hrísgrjónaeggjakaka

Í þessa eggjaköku er tilvalið að nota soðin hrísgrjón eða annað hráefni sem til er, T.d. kartöflur, baunir, kjöt eða fisk.

Karrýfiskur

Þessi réttur smakkast frábærlega vel.

Kartöfluklattar

Standa sem sér réttur eða meðlæti með öðru.

Kjúklingabaunaréttur

Í þennan rétt má nota þær baunir sem þykja bestar.

Kúrbítsbaka

Góð grænmetisbaka sem borða má heita eða kalda.

Lifrarbuff

Það er ekki öllum sem líkar við lifrarbragð, en með því að búa til buff úr hakkaðri lifur verður til allt annar réttur. 

Matarafgangar - nýting

Samkvæmt danskri könnun endar 1/3 hluti af því sem þarlendir versla af matvöru til heimilisins, í ruslatunnunni. Það má leiða getum að því að við séum ekki eftirbátar Dana í þessum efnum.

Nú þegar þrengir að fjárhag heimilanna, ásamt því að matvöruframleiðsla á sök á ca. 22% af umhverfismengun á vesturlöndum, er veruleg þörf á að snúa dæminu við og hugsa betur um hvernig við kaupum inn og hvað er nauðsynlegt og hvað ekki.

  • Complexity: easy

Pottréttur

Matarmikill grænmetisréttur.

Rabarbaraperur

Desert úr hvíta hælnum af rabarbaranum - var vinsælt hér á árum áður og smakkast einsog niðursoðnar perur. 

Saltfiskréttur

Fljótlegur af allri gerð en einstaklegur góður og gaman að borða í góðra vina hópi.

[12  >>