a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z #

Uppskriftir sem byrja á M

Maísstönglar

Maísstönglar eru fyrirtaksmeðlæti eða bara einir sér með smjöri og salti eða öðru kryddi.

Matarafgangar - nýting

Samkvæmt danskri könnun endar 1/3 hluti af því sem þarlendir versla af matvöru til heimilisins, í ruslatunnunni. Það má leiða getum að því að við séum ekki eftirbátar Dana í þessum efnum.

Nú þegar þrengir að fjárhag heimilanna, ásamt því að matvöruframleiðsla á sök á ca. 22% af umhverfismengun á vesturlöndum, er veruleg þörf á að snúa dæminu við og hugsa betur um hvernig við kaupum inn og hvað er nauðsynlegt og hvað ekki.

Mexíkósk súpa

Mexikósk súpa með kjúkling eða hakki er alltaf vinsæl í veislum fyrir alla aldurshópa. 

Mjúkir hvítir kökubotnar
  • Complexity: medium
  • Origin: Kökur

Mjúkir hvítir kökubotnar

Þessi uppskrift af hvítum kökubotnum er tilvalin í kökur sem ætlunin er að skreyta með smjörkremi.  Eru afar mjúkir og góðir en haldast samt vel og með gott geymsluþol.  

Mömmukökur

eru alltaf vinsælar.

Möndlubrauð

Þetta brauð er þó nokkuð öðruvísi og afskaplega bragðgott.

Möndlugrautur

Tilheyrir jólahaldi hjá mjög mörgum.

Morgungrautur

Það er góð byrjun á deginum að fá sér hollan og góðan graut. 

 

  • Complexity: very easy

Morgungrautur Gabríels

Er hollur og góður.

Muffur

Eða svo kallaðar Cup Cakes eru alltaf vinsælar og fallegar á borði.