Fljótlegur og handhægur forréttur.
Meira
Margar útgáfur eru til af fiskfarsi. Þessa uppskrift er upplagt að margfalda og frysta síðan eldaðar bollur og eiga í tilbúnar.
Fiskibollur eru vinsæll réttur, einkum hjá börnum.
Mjög góð fiskikæfa sem má gera með góðum fyrirvara og frysta.
Þessi súpa er matarmikil og einstaklega ljúffeng. Það má að sjálfsögðu nota aðrar grænmetis- eða fiskitegundir en hér eru tilgreindar.
Í þennan rétt er best að nota feitan fisk s.s. lúðu, silung eða lax.
Flatbrauð frá Helgu Sigurðar
Er tilvalið með ítölskum réttum eða ostum.
Góð grunnuppskrift að formkökum.
Það má kannski deila um hollustu þessa brauðs, en gott er það.
Djúpsteiktar (franskar) kartöflur eiga vel við sem meðlæti með ýmiskonar mat og líka góðar einar og sér, sérstaklega þær heimagerðu.
Hér eru nokkrar tillögur að fyllingum í bollur og til að setja ofan á þær. Það er með þetta eins og margt annað að hér ræður smekkur hvers og eins.
Þær geta verið margskonar og sama er að segja um skreytingar ofan á þær. Að nota rjómasprautu til að skreyta þær með gerir þær sérlega glæsilegar á að líta.
Gómsætt lambalæri með spínat og rjómaostafyllingu, tilvalið á veisluborðið.