Hvað er betra en matarmikil kjötsúpa á köldu vetrarkvöldi? Eða bara hvenær sem er.
Meira
Í þennan rétt er tilvalið að nota afganga eins og kjöt, fiski, baunir eða grænmeti.
Mjög gott er að setja dagsgamalt (eða eldra) brauð með í ofninn.
Skera hvítlauk í tvennt og nudda honum á brauðið og pennsla það með olíu eða smjöri.
Alltaf gott að bjóða upp á Kjötsúpu úr góða lambakjötinu okkar. Hér er einföld uppskrift sem er fyrir allt að 50 manns.
Krydduð lambarif með kaldri sósu og rótargrænmeti. Gott á grillið eða í ofninn.
Ljúffeng lamba piparsteik matreiðslumeistarans.
Þægilegt að útbúa þennan pottrétt og ekkert mál að gera það með góðum fyrirvara áður en á að neyta hans.
Góð aðferð er að ofnsteikja kjöt og grænmeti saman, allt í einum potti.
Auðvelt er gera dýrindismáltíð úr lambaskönkum og þeir fást oft á góðu verði.
Hefðbundin íslenskur matur svíkur engan og saltkjöt og baunir eru ómissandi á sprengidaginn.
Heimalöguð sviðasulta er auðveld í framkvæmd og einkar bragðgóð.
Þetta er sannkallaður hátíðarréttur.