a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z #

Pottréttir

Hátíðarpottréttur

Einfaldur og mjög góður einn og sér eða sem heitur réttur á hlaðborði.

Kjötið er brúnað í olíunni í potti. Brytjað grænmeti og laukur annað en paprika, sett út í ásamt kryddi, vatni, rauðvíni og teningi.

Látið malla í ca 30 mín. Þá er brytjaðri paprikunni bætt út í ásamt rjómanum (má nota mjólk að hluta). Soðið við vægan hita í 10 mín til viðbótar.

Með þessu eru borin fram hrísgrjón, gott salat t.d. úr spínatblöðum og fetaosti í kryddolíu.
Gott heimabakað brauð er líka tilvalið.

Hægeldað Chilli með baunum og grænmeti

Hægeldunar pottar eru fullkomnir fyrir bragðmikið Chilli.
Þessi uppskrift ef full af baunum, grænmeti og góðum kryddum.  Tilvalið að gera klárt í pottinn að kvöldi áður en farið er að sofa, skella svo hægeldunarpottinum í gang að morgni og láta malla fram að kvöldmat. 

  • Complexity: easy

Pottréttur

Matarmikill grænmetisréttur.