a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z #

Uppskriftir sem byrja á P

Páskakaka

Fljótleg og góð með kaffinu.

Páskaterta

Falleg og páskaleg kaka.

Pastasalat

Tilvalið með grænmetis- eða baunabuffi. 

 

Pavlova-rúlla

Uppskriftin kemur frá Ástralíu og er einstaklega ljúffeng sem eftirréttur eða á kaffiborðið.

Peruterta

Í hana eru notaðir venjulegir svampbotnar.

Pikkles

eða niðurlagt grænmeti á vel við steikur og ýmsa grænmetisrétti.

Piparhnotur

Frábærar piparhnotur.

Piparköku marengstoppar
  • Time: 2 klst
  • Complexity: easy

Piparköku marengstoppar

Þessir piparköku marengstoppar eru dásamlegir á jólum.

piparrótarsósa

Góð með ýmsum forréttum.

Pítubrauð

Það er lítið mál að baka sín eigin pítubrauð. Galdurinn er að hita bökunarplötuna áður en brauðin eru sett á hana en við það myndast „vasi“ í brauðin.

Pizza

Bökuð í ofnskúffu eða á bökunarplötu .

Pizzubotnar

Í barnaafmælið eða bara hvenær sem er.

Pizzumúffur

Tilvaldar á hvers konar hlaðborð. Frekar stór uppskrift.

Pönnukaka frá Álandseyjum

Pönnukaka frá Álandseyjum

Norrænt sumarþing kvenfélaga var haldið á Álandseyjum sumarið 2018. Þar kynntust kvenfélagskonur á Íslandi dásamlegum eftirrétt sem uppruninn er frá eyjunum og er þetta uppskrift af þessum fræga eftirrétti sem á sænsku er kallaðaður Pannkaka, ekki mjög líkt okkar íslensku pönnukökum en við látum heitið halda sér. 

Pönnukökur

Upprúllaðar pönnukökur eða með sultu og þeyttum rjóma eru ávallt vel þegnar. Til eru ótal uppskriftir og misjafnt hvort þær eru kryddaðar með sítrónu, vanillu eða kardimommum.

[12  >>