a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z #

Annað

Bixímatur

Það er tilvalið að gera svokallaðan bixímat úr afgöngum af kjötmáltíð. 

Danskar kjötbollur

Mjög góðar kjötbollur eftir danskri uppskrift.

Hrefnukjöt í karrýrjómasósu


Hrefnukjöt er góður kostur og hér er mjög góð uppskrift af rétti úr því.

Kalkúnn

Aðferðin sem hér er líst gefur einstaklega mjúkan og safaríkan kalkúna. 

Kútmagar

Það getur verið skemmtilegt að endurvekja gamla íslenska rétti.

Matarafgangar - nýting

Samkvæmt danskri könnun endar 1/3 hluti af því sem þarlendir versla af matvöru til heimilisins, í ruslatunnunni. Það má leiða getum að því að við séum ekki eftirbátar Dana í þessum efnum.

Nú þegar þrengir að fjárhag heimilanna, ásamt því að matvöruframleiðsla á sök á ca. 22% af umhverfismengun á vesturlöndum, er veruleg þörf á að snúa dæminu við og hugsa betur um hvernig við kaupum inn og hvað er nauðsynlegt og hvað ekki.

Pizza

Bökuð í ofnskúffu eða á bökunarplötu .

Saltkjöt og baunir

Hefðbundin íslenskur matur svíkur engan og saltkjöt og baunir eru ómissandi á sprengidaginn.