a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z #

Svínakjöt

Hamborgarhryggur

Hægt er að fá forsoðin hamborgarhrygg. Hér er gert ráð fyrir að sjóða hrygginn.

Kjöt-gratín

Í þennan rétt er tilvalið að nota afganga eins og kjöt, fiski, baunir eða grænmeti.

Mjög gott er að setja dagsgamalt (eða eldra) brauð með í ofninn.                      

Skera hvítlauk í tvennt og nudda honum á brauðið og pennsla það með olíu eða smjöri.

Öðruvísi kjötbollur

Kjötbollur eru fljótlegur og góður matur og til í mörgum útgáfum.

Pörusteik

Pörusteik

Svínasteik með stökkri pöru er sérlega góð. Nota má bóg eða hrygg.

Svínakótelettur

Aðeins öðruvísi, lögurinn sem fer yfir þær verður að hálfgerðri karamellu.

Svínalundir með sveskjum

Það má líka nota annan mjúka vöðva í þennar rétt.