Mjög góð og svolítið öðruvísi sulta.
Meira
Nú þegar að hægt er að fá nýjan rabarbara er upplagt að nýta hann í fleira en sultutau. Hér kemur uppskrift af frískandi rabarbara- og jarðaberjasaft. Það má skipta út jarðaberjum fyrir önnur ber.
Í Rabarbaragóðgætið er vel hægt að nota frosinn rabarbara, gott er þá að vera búin að skera hann áður en hann er settur í poka inn í frysti.
Rabarbaragrautur stendur alltaf fyrir sínu.
Þessi rabarabarakaka er góð bæði sem eftirréttur eða kaffimeðlæti. Engin viðbættur sykur, hvítt hveiti né fita.
Desert úr hvíta hælnum af rabarbaranum - var vinsælt hér á árum áður og smakkast einsog niðursoðnar perur.
Frískandi rabarbarasaft án vatns
Uppskriftin gefur ca. 2,5 lítra af saft.
Sérlega góð rabarbarasaft með vatni
Er alltaf vinsæl, ekki síst með lambasteikinni.
Heimagert rauðkál er ómissandi með veislumatnum
Fallegt rauðkálssalat sem tilvalið er á veisluborðið.
Matarmikil súpa.