a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z #

Kjúklingur

Eggjakaka með steiktum/soðnum kjúklingi

Það má nota annað kjöt, fisk eða baunir í eggjakökur. 

Það má baka hana í ofni eða á pönnu við lítinn hita.

  • Time: 40-50 mínútur
  • Complexity: medium
  • Origin: Kjúklingur

Fylltar kjúklingabringur með paprikupestó og sólþurrkuðum tómötum

Léttur og bragðgóður kjúklingaréttur tilvalin í matarboðið  með Steinseljusósu. Gott að bera fram með sætkartöflumús.

  • Time: 30 mín. + marinering í 6 klst.
  • Complexity: easy
  • Origin: Kjúklingur

Grilluð sjóræningja kjúklingaspjót - með cayenne pipar og lime

Grilluð sjóræningja kjúklingaspjót - með cayenne pipar og lime.

Indverskur kjúklingaréttur

Mjög góður og fljótlegur karrýréttur.

Kjöt-gratín

Í þennan rétt er tilvalið að nota afganga eins og kjöt, fiski, baunir eða grænmeti.

Mjög gott er að setja dagsgamalt (eða eldra) brauð með í ofninn.                      

Skera hvítlauk í tvennt og nudda honum á brauðið og pennsla það með olíu eða smjöri.

Kjúklingaofnréttur

Góður á nöpru haustkvöldi.

Kjúklingapottréttur

Þennan rétt má gera deginum áður en á að bera hann fram. Þá er eldunartími hafður 10 mínútum styttri og rétturinn kældur fljótt og geymdur í kæliskáp í lokuðu íláti.
Síðan hitaður vel í gegn og látin malla í 10 mínútur.

Kjúklingasalat

Kjúkling er auðvelt að matreiða á fjölbreyttan hátt. Um að gera að nota sér tilboð á ferskum bringum og heilum kjúklingum og setja í frysti.

Kjúklingavefjur

Auðveldur og góður matur. Hægt er að nota Tortilla kökur ef ekki er til hrísgrjóna-vefjur. Þá má líka vefja inn í salatblað.

 

Kókoskjúklingur

Kókosbragðið á einkar vel við ljóst kjöt og kryddið hér gefur réttinum asískan keim.

Pottréttur

Mjög góður pottréttur sem upplagt er að nota afgangskjöt eða grænmeti í.

Í stað rjóma má nota vatn eða kókosmjólk

Sítrónukjúklingur

Einkar ferskur og frísklegur á bragðið.

Sólskinskjúklingur

Þetta er einkar þægilegur réttur og ekki spillir bragðið fyrir.