a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z #

Súpur

Blaðlaukssúpa

Súpur eru góður kostur hvort heldur sem forréttur eða aðalréttur.
Sjá fleiri uppskriftir undir Súpur. 

Brauðsúpa

Upplagt að nota brauðafganga sem til falla á heimilinu í hana.

 

  • Time: 30 mín.
  • Complexity:
  • Origin: Súpur

Brokkolísúpa

Brokkólí er mjög auðugt af andoxunarefnum. Brokkólí er líka ríkt af C vítamíni og fleiri góðum efnum sem styrkja ónæmiskerfið gegn kvefi og flensu. Þessi brokkolí súpa er bæði einföld og fljótleg.

Fiskisúpa

Þessi súpa er matarmikil og einstaklega ljúffeng. Það má að sjálfsögðu nota aðrar grænmetis- eða fiskitegundir en hér eru tilgreindar.

Íslensk kjötsúpa

Hvað er betra en matarmikil kjötsúpa á köldu vetrarkvöldi? Eða bara hvenær sem er.

  • Complexity: medium
  • Origin: Súpur

Kjötsúpa fyrir 40 - 50 manns

Alltaf gott að bjóða upp á Kjötsúpu úr góða lambakjötinu okkar.  Hér er einföld uppskrift sem er fyrir allt að 50 manns. 

Kjúklingasúpa

Bragðgóð súpa sem gott er að nýta afganga í.

Í þessa súpu er tilvalið að nota restar af kjúkling eða öðru kjöti.

  • Time: 80 mín
  • Complexity: medium
  • Origin: Súpur

Klassísk tómatsúpa

Hér er girnileg uppskrift af klassískri tómatsúpu einsog hún gerist best. 

Linsubaunasúpa

Holl bauna- og grænmetissúpa, sem er heil máltíð með góðu brauði. 

Mexíkósk súpa

Mexikósk súpa með kjúkling eða hakki er alltaf vinsæl í veislum fyrir alla aldurshópa. 

Rauðrófu- fiskisúpa

Matarmikil súpa.

Rjómalöguð uppskerusúpa með beikoni
  • Complexity: easy
  • Origin: Súpur

Rjómalöguð uppskerusúpa með beikoni

Þetta er naglasúpa, - semsagt hægt að nýta það grænmeti sem er til í ísskápnum.

  • Time: 30-40 mín.
  • Complexity: easy
  • Origin: Súpur

Sjávarréttasúpa

Út í þennan grunn af sjávarréttasúpu má setja hvaða fisk sem er.

  • Time: 30 mín.
  • Complexity: easy
  • Origin: Súpur

Súpa með sætum kartöflum og sellerírót

Þessi súpa er bragðgóð og hjálpar okkar að berjast við kvefið. Sætu kartöflurnar og sellerí rótin er hlaðin af vítamínum. 

Súpa sem styrkir ónæmiskerfið

Þessi súpa hefur verið kölluð flensu-varnar-súpan.

Uppskriftin kemur frá hinum þekkta breska heilsukokki Dale Pinnock.

 

 http://dalepinnock.com/the-famous-flu-fighting-soup/#sthash.vuoR8csp.dpuf