Margar útgáfur eru til af fiskfarsi. Þessa uppskrift er upplagt að margfalda og frysta síðan eldaðar bollur og eiga í tilbúnar.
Meira
Fiskibollur eru vinsæll réttur, einkum hjá börnum.
Í þennan rétt er best að nota feitan fisk s.s. lúðu, silung eða lax.
Þessi réttur smakkast frábærlega vel.
Það getur verið skemmtilegt að endurvekja gamla íslenska rétti.
Tilvalin á hlaðborð eða sem sérréttur með góðu salati og brauði.
Einstaklega góðar og auðveldar að allri gerð.
Sumarlegur lax með bauna-tómatakássu, eða bara hvenær sem er.
Fljótlegur af allri gerð en einstaklegur góður og gaman að borða í góðra vina hópi.
Út í þennan grunn af sjávarréttasúpu má setja hvaða fisk sem er.
Hægt er að matreiða fisk á svo ótal marga vegu, en fiskur steiktur á pönnu stendur alltaf fyrir sínu. Matreiðslan er einföld og fljótleg og um að gera að auka fjölbreytnina með mismunandi kryddi t.d. ferskum kryddjurtum og sítrónu.
Fljótlegur og bragðgóður fiskréttur. Hér má líka nota þorsk.
og karrí. Í stað þorsks má nota karfa.