a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z #

Soðið

Bakaðar sætar kartöflur

Tilvaldar sem meðlæti með svínakjöti eða bara hverju sem okkur lystir.

Brúnaðar kartöflur

Þessum er velt upp úr brúnuðum sykri en nota má sýróp sem hitað er á pönnu í staðinn.

Gratinerað blómkál

Sem meðlæti með kjöti eða fiski. Gengur einnig vel sem sérréttur.

Grænmetisstappa

Er góð sem meðlæti með fiski eða kjöti.

Karríhrísgrjón

Góð sem meðlæti með grilluðu lambakjöti eða fiski.

Kartöflupottur

Bragðgóður og tilvalin sem meðlæti með fiski eða kjúklingi. Getur líka staðið sem máltíð með góðu brauði.

Kartöflustappa

Eða öðru nafni kartöflumús. 

Kramdar kartöflur

Kramdar nýjar kartöflur sem gaman er að bera fram.

Kúrbítur og eggaldin

Gott meðlæti með kjöti eða fiski.

Kúskús

Fyrirtaks meðlæti með kjúklingi eða fiski. Svo má auka magnið og nota sem grænmetisrétt.

Laukmarmelaði

Gott meðlæti með kjöti t.d. svínakjöti. Má nota heitt eða kalt.

Maísstönglar

Maísstönglar eru fyrirtaksmeðlæti eða bara einir sér með smjöri og salti eða öðru kryddi.

Rófustappa

Ómissandi með súrmat og soðnum sviðum.

Smjörsoðið grænmeti

Meðlæti getur verið margskonar. Hér er tillaga að hvernig smjörsjóða má grænmeti og nota sem meðlæti með t.d. grilluðum mat. 

Soðið rauðkál

er ómissandi með hátíðamatnum.

[12  >>