Eru ómissandi á bolludaginn með rjóma og tilheyrandi fyllingum, en ekkert mælir á móti að baka þær í annan tíma og bera þær fram t.d. fylltar með rækju- eða túnsfisksalati.
Vatnsdeigsbollur eru mjög vinsælar bolludagsbollur, en ekkert mælir á móti því að baka þær í annan tíma. Það þarf hldur ekki endilega að fylla þær með rjóma og sultu, heldur er upplagt að nota t.d. rækjusalat sem fyllingu.