a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z #

Smáréttir

Bláberjakúlur

Bláberjakúlur

Hollar og góðar bláberjakúlur sem gaman er að gera með fjölskyldunni.

Blini

Rússneskar pönnukökur sem borðaðar eru sem smáréttur, hver ca einn munnbiti.

Danskar kjötbollur

Mjög góðar kjötbollur eftir danskri uppskrift.

Eggjakaka

Fljótlegur og hollur skyndibiti.

Fylltir kartöflubátar

Gott með kjöti eða fiski.

Gratinerað blómkál

Sem meðlæti með kjöti eða fiski. Gengur einnig vel sem sérréttur.

Hænsnasalat

Fljótgert og gott með brauði.

Karrýfiskur

Þessi réttur smakkast frábærlega vel.

Kartöfluklattar

Í þessa klatta er tilvalið að nota kartöflur frá kvöldinu áður eða kartöflumús.

Það má líka blanda saman kartöflum og öðru elduðu grænmeti eins og brokkolí eða blómkáli og mauka.

Ef þú átt uppsafnaða enda af ostinum (sem enginn vill) er tilvalið að rífa þá niður og setja með.

Kindakæfa

Í sláturtíð er tilvalið að laga heimagerða kindakæfu, þannig er hægt að stjórna fituinnihaldinu og kæfa er alltaf vinssæl á brauð.

Kjúklingavefjur

Auðveldur og góður matur. Hægt er að nota Tortilla kökur ef ekki er til hrísgrjóna-vefjur. Þá má líka vefja inn í salatblað.

 

Laxabaka

Tilvalin á hlaðborð eða sem sérréttur með góðu salati og brauði.

Lifrarkæfa

Góð lifrarkæfa, einkar lystug og má borða hvort heldur er heita eða kalda. 

Ofnbakaður Brie með pekanhnetum og karamellu

Ofnbakaður Brie með pekanhnetum og karamellu

Gott að bera fram með góðu kexi eða brauði

Pizzumúffur

Tilvaldar á hvers konar hlaðborð. Frekar stór uppskrift.

[12  >>