a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z #

Annað

Afmæliskringla

Mjög góð og vekur alltaf lukku og er einföld að allri gerð.

Brauðstangir

Fljótgerðar brauðstangir.

Dillonskaka

Er mjög góð og ekki spillir fyrir að bera þeyttan rjóma fram með.

Eplakaka

Mjög góð. Má alveg nota perur í stað epla, en þær mega ekki vera of þroskaðar.

Flatkökur

Flatbrauð frá Helgu Sigurðar

Fyllingar í bolludagsbollur

Hér eru nokkrar tillögur að fyllingum í bollur og til að setja ofan á þær. Það er með þetta eins og margt annað að hér ræður smekkur hvers og eins.

Fyllingar í rjómatertur

Þær geta verið margskonar og sama er að segja um skreytingar ofan á þær. Að nota rjómasprautu til að skreyta þær með gerir þær sérlega glæsilegar á að líta.

Glassúr - sykurbráð

Til að skreyta með piparkökur og piparkökuhús.

Hindberjasnúðar

Þessir eru töluvert öðruvísi en hefðbundnir kanilsnúðar, engu að síður mjög góðir.

Hrökkbrauð

Það er lítið mál að baka sitt eigið hrökkbrauð sjálfur. Þetta smakkast frábærlega.

Kransakaka

Kransakökur eru ákaflega fallegar á veisluborði, auk þess sem þær smakkast mjög vel.

Skonsur

Frábærar með bolla af góðu tei.

Súkkulaðibúðingur með kókosmjólk

Súkkulaðibúðingur með kókosmjólk

Prófaðu þennan auðvelda súkkulaðibúðing með kókosmjólk.

Súrdeig

Það er auðvelt að gera sitt eigið súrdeig, tekur að vísu tíma en er sannarlega þess virði.