• leidbeiningastod banner1
  • leidbeiningastod banner2

Fréttir og tilkynningar

Vel heppnaður Umhverfisdagur á Hallveigarstöðum

28. mars 2019

Fjöldi fólks mætti á Umhverfisdag þar sem Kvenfélagasamband Íslands og Leiðbeiningastöð heimilanna buðu fólki að koma við og fá aðstoð við fataviðgerðir, taka þátt í fataskiptimarkaði, kynna sér umhverfisvænar vörur og fleira.  Röð var í saumavélarnar sem voru á staðnum og þær kvenfélagskonur sem voru til aðstoðar höfðu í nógu að snúast. Guðmundur Ingi Guðbrandsson Umhverfis- og auðlindaráðherra var einn af þeim sem nýtti sér þjónustuna og settist sjálfur við eina saumavélina og gerði við flíkur sem hann hafði tekið með sér í poka. Fjöldinn allur af fólki mætti einnig með föt og gerði góð skipti á fataskiptimarkaðnum.

ALMENNAR UPPLÝSINGAR

Þjónusta Leiðbeiningastöðvar heimilanna er gjaldfrjáls og öllum opin:

Opnunartími:
þriðjudaga kl. 10-12
fimmtudaga kl. 13 - 15

 552 1135

Fyrirspurnir má einnig senda á
lh@leidbeiningastod.is

SKJÖL TIL ÚTPRENTUNAR

Viltu gerast áskrifandi eða gefa áskrift að Húsfreyjunni

Áskrift að Húsfreyjunni kostar kr. 5400 árið 2019 fyrir fjögur tölublöð.  Blaðið í lausasölu kostar 1795 kr.

LEIÐBEININGASTÖÐIN Á FACEBOOK

Leiðbeiningastöð heimilanna

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 1135;
lh@leidbeiningastod.is