Fréttir og tilkynningar
Jólakveðja frá Kvenfélagasambandi Íslands
16. desember 2020

Kvenfélagasamband Íslands sendir kvenfélagskonum, fjölskyldum þeirra, velunnurum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum hugheilar jólakveðjur, þakkar samstarfið, góðar kveðjur og stuðning vegna 90 ára afmælisins.
ALMENNAR UPPLÝSINGAR
Þjónusta Leiðbeiningastöðvar heimilanna er gjaldfrjáls og öllum opin:
Opnunartími:
þriðjudaga kl. 10-12
fimmtudaga kl. 13 - 15
552 1135
Fyrirspurnir má einnig senda á
lh@leidbeiningastod.is
SKJÖL TIL ÚTPRENTUNAR
Viltu gerast áskrifandi eða gefa áskrift að Húsfreyjunni
Áskrift að Húsfreyjunni kostar kr. 5900 árið 2020 fyrir fjögur tölublöð. Blaðið í lausasölu kostar 1995 kr.
NÝJUSTU FRÉTTIR
Jólakveðja frá Kvenfélagasambandi Íslands
16. desember 2020
Spjaraþon
13. ágúst 2020
Sumarlokun
27. júní 2020
Símatími raskast næstu vikurnar
19. mars 2020