Fréttir og tilkynningar
Helgarnámskeið Saumahorn Siggu í samstarfi við Kvenfélagasamband Íslands
Saumahorn Siggu í samstarfi við Kvenfélagasamband Íslands. Næsta Vinnusmiðja verður helgina 21. – 22. apríl – „Saumavélin og töskusaumur“ – Skráning opnar um miðjan mars Á þessari Vinnusmiðju ætlum við að vingast við saumavélina. Þessi Vinnusmiðja er sniðið fyrir þá sem hafa litla sem enga þekkingu á saumavélinni og farið verður í: Grunnatriði saumavélarinnar; þræðing, nálar, saumspor, þráðspenna Að taka upp snið að einfaldri tösku Samsetningu og saumaskap á tösku
ALMENNAR UPPLÝSINGAR
Þjónusta Leiðbeiningastöðvar heimilanna er gjaldfrjáls og öllum opin:
Opnunartími:
þriðjudaga kl. 10-12
fimmtudaga kl. 13 - 15
552 1135
Fyrirspurnir má einnig senda á
lh@leidbeiningastod.is
SKJÖL TIL ÚTPRENTUNAR
Viltu gerast áskrifandi eða gefa áskrift að Húsfreyjunni
Áskrift að Húsfreyjunni kostar kr. 5900 fyrir fjögur tölublöð. Blaðið í lausasölu kostar 1995 kr.