Fréttir og tilkynningar
Vitundarvakning um fatasóun - myndbönd um leiðbeinandi fataviðgerðir
Kvenfélagasamband Íslands (KÍ) hefur í samstarfi við Saumahorn Siggu gefið út þrjú myndbönd með algengum viðgerðum á fatnaði. Myndböndin eru hluti af verkefninu Vitundarvakning um fatasóun sem KÍ hefur unnið að síðastliðin ár með stuðningi frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytini. Myndböndin sína einfaldar aðferðir við algengar viðgerðir. Þau eru: að þrengja streng, að stytta buxur og að gera við gat. Myndböndin er hægt að sjá hér og á Youtube rás Kvenfélagasambands Íslands.
ALMENNAR UPPLÝSINGAR
Þjónusta Leiðbeiningastöðvar heimilanna er gjaldfrjáls og öllum opin:
Opnunartími:
þriðjudaga kl. 10-12
fimmtudaga kl. 13 - 15
552 1135
Fyrirspurnir má einnig senda á
lh@leidbeiningastod.is
SKJÖL TIL ÚTPRENTUNAR
Viltu gerast áskrifandi eða gefa áskrift að Húsfreyjunni
Áskrift að Húsfreyjunni kostar kr. 5900 árið 2020 fyrir fjögur tölublöð. Blaðið í lausasölu kostar 1995 kr.