Fréttir og tilkynningar
Verkefnastyrkur - Vitundarvakning um fatasóun
Kvenfélagasamband Íslands hefur fengið áframhaldandi styrk til verkefnisins Vitundarvakning um fatasóun frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Ráðuneytið úthlutaði á dögunum yfir hundrað milljónum til fjölbreyttra umhverfisverkefna. Kvenfélagasambandið er afskaplega þakklátt fyrir styrkinn og hefur nú þegar hafið skipulagningu verkefnisins þetta árið. Vinnuhópur sem Jenný Jóakimsdóttir stýrir mun koma saman á næstu dögum. Þau kvenfélög og kvenfélagskonur sem vilja vera með í vinnuhópnum eru beðnar að hafa samband við Jenný á skrifstofu KÍ. s:5527430
ALMENNAR UPPLÝSINGAR
Þjónusta Leiðbeiningastöðvar heimilanna er gjaldfrjáls og öllum opin:
Opnunartími:
þriðjudaga kl. 10-12
fimmtudaga kl. 13 - 15
552 1135
Fyrirspurnir má einnig senda á
lh@leidbeiningastod.is
SKJÖL TIL ÚTPRENTUNAR
Viltu gerast áskrifandi eða gefa áskrift að Húsfreyjunni
Áskrift að Húsfreyjunni kostar kr. 5900 árið 2020 fyrir fjögur tölublöð. Blaðið í lausasölu kostar 1995 kr.