Kartöflustappa

5.0/5 hattar (2 atkvæði)

Ingredients

 • 1 kg soðnar kartöflur
 • 25 g smjör
 • 1-2 dl mjólk
 • 1/2 tsk salt
 • 1-2 msk hrásykur
 • múskat ef vill

Directions

 1. Karftöflurnar eru flysjaðar og stappaðar eða pressaðar með kartöflujárni. 

  Settar í pott ásamt smjöri og hitað við vægan hita. Þynnt með mjólk eftir smekk og kryddað. 

  Gott að þeyta í lokin með pískara, við það verður stappan léttari í sér.

  Hrært vel saman. Látin hitna vel í gegn en ekki látin sjóða.