Kúskús

4.0/5 hattar (2 atkvæði)

Ingredients

  • 2 dl kúskús
  • 2 dl grænmetissoð (af teningi)
  • 1 msk olívuolía
  • 1 msk sítrónusafi

Directions

  1. Suðan láitin koma upp á grænmetisoðinu, Kúskúsið sett út í slökkt undir og lok sett á pottinn og látið standa í ca 5 mínútur.
    Olíu og sítrónusafa hrært saman við með gaffli.

    Saman vi þetta má blanda soðnum baunum t.d. brúnum linsum eða kjúklingabaunum, fínskornum rauðlauk og kryddi eftir smekk.