Karríhrísgrjón

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

  • 2-3 msk góð olía
  • 2 tsk karry (milt eða sterkt eftir smekk)
  • 2 dl hrísgrjón
  • 4 dl vatn
  • 1 kjúklingateningur

Directions

  1. Olían hituð í potti við vægan hita og karríið sett saman við.

  2. Gæta vel að því að kryddið brenni ekki.

  3. Þá er hrísgjónum bætt út í og velt vel upp úr olíunni.

  4. Vatni og teningi bætt út í og soðið þangað til vatnið hefur gufað upp og grjónin orðin mátulega mjúk.