Rófustappa

3.1/5 hattar (22 atkvæði)

Ingredients

  • 600 gr gulrófur
  • 2 msk smjör
  • smávegis mjólk eða rjómi
  • 1 tsk sykur
  • 1 tsk salt
  • pipar, ef vill

Directions

  1. Gulrófurnar soðnar í léttsöltuðu vatni þar til þær eru meyrar. Þá er vatninu hellt af og þær látnar bíða í 1-2 mínútur í pottinum þar mest af vökvanum gufi upp.
    Smjörinu bætt í pottinn og rófurnar stappað vel með kartöflustappara.
    Þynnt með smávegis af mjólk eða rjóma ef vill.
    Kryddað að lokum með sykri og salti (pipar).

    Rófustöppuna má líka bragðbæta með ögn af nýrifnu eða þurrkuðu múskati.