Smjörsoðið grænmeti

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

 • 1 búnt sellerí
 • eða gulrætur
 • eða hnúðkál
 • eða sellerírót
 • eða sætar kartöflur
 • 100 g smjör
 • nýmalaður pipar

Directions

 1. Smjörið brætt í potti og það grænmetið sem við kjósum hreinsað og sneitt niður. Sett út í smjörið og látið malla við vægan hita þangað til það fer að mýkjast.

 2. Piprað í lokin. 

  Ath á ekki að brúnast. 
  Salt borið með ef vill.