Laukmarmelaði

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

 • 2 laukar, stórir
 • 2 hvítlauksgeirar
 • 2 msk hrásykur
 • 1 epli í bitum
 • 2 msk eplaedik
 • timjan, helst ferskt e. smekk
 • örlítið salt
 • olía

Directions

 1. Laukurinn er skorin í báta og mýktur í olíunni á pönnu við vægan hita. Passa vel að hann brúnist ekki.
  Hvítlauksgeirarnir skornir skátt og saman við. Sykrinum stráð yfir. Látið malla þangað il laukurinn er alveg glær og mjúkur.
  Eplið þvegið, skrælt og skorið í bita og bætt út í ásamt eplaedikinu. Látið malla í ca 5 mínútur í viðbót.Timjani og örlitlu salti stráð yfir.

  Borið fram sem meðlæti heitt eða kalt.