Piparhnotur

3.0/5 rating 1 vote

Ingredients

  • 250 g smjör
  • 250 g strásykur
  • 2 egg
  • 2 tsk matarsódi
  • 1 tsk engiferduft
  • 1 msk kakó
  • 1 1/2 tsk kanill
  • 1/2 tsk hvítur pipar, mulinn
  • 550 g hveiti

Directions

  1. Hnoðað deig og best að nota mjúkt smjör og vinna verkið í vél ef hægt er. Rúllað í frekar mjóar lengjur og pakkað í plastfilmu og geymt í kæliskáp í ca 30 mínútur. Skorið í litla bita og bakað við 190° í nokkrar mínútur. Geymast vel.