Öllu blandað saman og hnoðað. Deigið síðan flatt út með kökukefli. Skorið út með glasi, sett smávegis af sultu (tæpl. ein teskeið) á hverja köku, brotið saman og sárinu lokað með því að þrýsta gaffli eftir því.
Bakað við 180° hita í 8-10 mín.