Góðklumpar

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

 • 250 g smjörlíki
 • 125 g flórsykur
 • 1 stórt egg
 • 300 g hveiti
 • 100 g suðursúkkulaði (brytjað frekar smátt)
 • 100 g heslihnetuspni
 • 1 tsk vanillusykur

Directions

 1. Smjörlíki og flórsykur þeytt vel saman, egginu bætt í og þeytt meira.
  Hveiti og vanillusykur hrært rólega út í og að síðustu er súkkulaði og hnetum blandað saman við.
  Sett með teskeið plötu, klædda bökunarpappír.
  Bakað við 200° hita þangað til þeir eru ljósbrúnir og þurrir í gegn.