Pizzubotnar

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

 • 25 g mjólkurlaust smjörlíki
 • 50 g möluð hýðishrísgrjón (eða hrísmjöl)
 • 40 g rifin eðli
 • Fylling
 • 4 sveppir í sneiðum
 • 2 sneiðar beikon eða skinka
 • 1 tómatur
 • olía
 • salt, pipar eftir smekk
 • Ostalíki ef vill

Directions

 1. Smjörlíki, mjöli og eplum blandað saman. Flatt úr í köku. Penslað með olíu. Fyllingin sett á og bakað á plötu við 220° hita í 20 mín.