Pastasalat

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

 • 2 bollar léttsoðið pasta, t.d. skrúfur eða skeljar
 • 1/2 bolli rauðlaukur, í þunnum sneiðum
 • 1/2 bolli agúrka í þunnum skífum
 • 1/2 bolli gulrætur, rifnar
 • 1/2 bolli radísur í þunnum sneiðum
 • !-2 msk ferskt tímjan, smátt saxað
 • Lögur
 • 2-3 msk góð olífuolía
 • 1 msk hunang
 • 1/2 msk límónusafi

Directions

 1. Hráefninu í salatið er blandað vel saman í skál. 

 2. Salatlögurinn hrærður vel saman og borin fram sér í skál eða dreypt yfir salatið.