Piparköku marengstoppar

4.5/5 hattar (2 atkvæði)
  • Ready in: 2 klst
  • Complexity: easy
Piparköku marengstoppar

Ingredients

  • 3 eggjahvítur
  • 2 dl sykur
  • 2 tsk kanill
  • 1/2 tsk engifer
  • 1/2 tsk negull
  • 2 ml kardimommur

Directions

  1. Stífþeytið eggjahvíturnar þar til hægt er að snúa skálinni.  Bætið sykrinum rólega út í þeyttar eggjahvíturnar. 

  2. Takið nú 2 dl af deiginu og bætið kryddunum saman við með sleif.  Blandið síðan rólega við restina af deiginu. Ekki blanda alveg saman, hafið marmaraáferð. 

  3. Gerið litla toppa með tveimur teskeiðum á bökunarklædda ofnplötu.  Ætti að gefa um 20 stykki. 

  4. Bakið marengstoppana í 1 - 1 1/2 tíma við 125°C

     

     

    Uppskriftin er frá sænsk/finnska Kvenfélagasambandinu martha