Fransbrauð

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

 • 4 dl mjólk
 • 2 ½ tsk þurrger
 • 2 msk matarolía
 • 3 msk hrásykur
 • 1 msk salt
 • 1 egg og ein eggjahvíta (við stofuhita)
 • 16-17 dl hveiti

Directions

 1. Velgið mjólkina og setjið í stóra skál, gerið sett út í. Þegar það er byrjað að leysast upp, er sykri, salti, olíu og samanslegnum eggjunum bætt saman við.
  Mjölinu hrært saman við með sleif smátt og smátt. Gæti þurft aðeins minna eða meira.

  Deigið á að vera frekar lint.
  Látið hefast í 45 mínútur
  Úr því eru þá mótuð 2 brauð og sett á bökunarplötu með bökunarpappír.
  Látið hefast 30 mínútur.
  Skornar grunnar raufar í brauðin og þau pensluð með eggjarauðu blandaðri köldu vatni.
  Bökuð í forhituðum ofni við 225° í ca 25 mínútur.
  Má frysta.