a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z #

Kökur

Hvít súkkulaðikaka í skál

er algjörlega ómótstæðileg.

Jólakryddkaka

Með jólabragði í hverjum bita.

Kransakaka

Kransakökur eru ákaflega fallegar á veisluborði, auk þess sem þær smakkast mjög vel.

Kryddkaka

Þessi gamla góða, sem er ómótstæðileg með glasi af kaldri mjólk.

Mjúkir hvítir kökubotnar
  • Complexity: medium
  • Origin: Kökur

Mjúkir hvítir kökubotnar

Þessi uppskrift af hvítum kökubotnum er tilvalin í kökur sem ætlunin er að skreyta með smjörkremi.  Eru afar mjúkir og góðir en haldast samt vel og með gott geymsluþol.  

Mömmukökur

eru alltaf vinsælar.

Muffur

Eða svo kallaðar Cup Cakes eru alltaf vinsælar og fallegar á borði.

Ostakaka Maríu

Sómir sér vel sem eftirréttur eða á veisluborði. 

 

Páskakaka

Fljótleg og góð með kaffinu.

Rabarbarakaka
  • Time: 60 mín
  • Complexity: medium
  • Origin: Bakstur

Rabarbarakaka

Þessi rabarabarakaka er góð bæði sem eftirréttur eða kaffimeðlæti. Engin viðbættur sykur, hvítt hveiti né fita.

Sandkaka

Án hveitis. Er ótrúlega létt og góð.

Sítrónukaka

Þessi gómsæta kaka er sumarleg og frískandi. Uppskriftin er frá Gígju.

Skúffukaka

Má skreyta af vild t.d. í barnaafmæli, þar hugmyndaflugið og ósk afmælisbarnsins för.

Skyrkaka með bökuðum eplum og karamellukremi
  • Complexity: medium
  • Origin: Kökur

Skyrkaka með bökuðum eplum og karamellukremi

Ef þið eruð í leit að hinum fullkomna jólaeftirrétti þá er þessi kaka alveg màlið.Það er gott að gera kökuna daginn áður en á að neyta hennar og frysta hana. Taka hana síðan út úr frystinum og setja á kökudisk og láta þiðna. 

<<  1 [23  >>