Þessi uppskrift af hvítum kökubotnum er tilvalin í kökur sem ætlunin er að skreyta með smjörkremi. Eru afar mjúkir og góðir en haldast samt vel og með gott geymsluþol.
Ef þið eruð í leit að hinum fullkomna jólaeftirrétti þá er þessi kaka alveg màlið.Það er gott að gera kökuna daginn áður en á að neyta hennar og frysta hana. Taka hana síðan út úr frystinum og setja á kökudisk og láta þiðna.