Bollur

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

  • 2 dl nýmjólk
  • 75 g smjör
  • 1 pk þurrger eða 50 gr ferskt ger
  • 2 msk súrmjóllk
  • 1 egg
  • 50 g strásykur
  • 500 g hveiti
  • 1/2 tsk salt
  • Ennfremur
  • 1 tsk kardimommuduft, kúrennur eða smátt saxað dökkt súkkulaði
  • Egg og mjólk til að pensla bollurnar með.

Directions

  1.  

    Mjólkin hituð aðeins og gerinu bætt saman við. Smjörið brætt og bætt í.
    Út í þetta fer svo súrmjólk og egg.
    Þurrefnum blandað saman (ásamt kryddi ef það er notað). Hrært og hnoðað í vél þangað til deigið er slétt og mjúkt. Látið hefast í 45 mínútur.
    Deigið slegið niður og úr því mótaðar bollur og lagðar á bökunarplötu með bökunarpappír. Bollurnar látnar hefa sig í 30 mínútur. Penslaðar með mjólkur- eggjablöndu og bakaðar í forhituðum ofni við 180° hita í 10-12.