Glassúr - sykurbráð

2.7/5 hattar (3 atkvæði)

Ingredients

  • 2 eggjahvítur
  • u.þ.b. 3 bollar flórsykur
  • kökulitarefni eftir smekk

Directions

  1. Eggjahvítur settar í skál hrært í með gaffli eða písk og flórsykrinum blandað smám saman í, þangað til haæfilegri þykkt er ná. Glassúrinn á að vera gljáandi og viðráðanlegur að vinna með.

    Skipt niður í litlar skálar og litað eftir smekk.
    Sniðugt að nota tannstöngla til að skreyta með.