Eggjakaka

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

 • 1 blaðlaukur
 • 6 egg
 • 1/2 dl mjólk
 • 1/2 tsk gott salt
 • smávegis svartur pipar
 • 1 msk smjör
 • 2 msk fersk söxuð steinselja
 • parmensan ostur e. smekk

Directions

 1. Blaðlaukurinn þvegin vel og skorinn í fremur þunnar sneiðar.
  Smjörið brætt á pönnu og lauknum bætt út í. Varast að hitni of mikið. Látinn mýkjast í ca 2 mínútur.
  Eggin þeytt vel saman og mjólkinni hrært saman við, kryddað með salti og pipar og hellt út á laukinn. Hrært aðeins í svo að laukurinn dreifist vel.
  Hitinn lækkaður enn frekar og lok sett á pönnuna. Kakan látin stífna í 5-8 mínútur.

  Borin fram heit með saxaðri steinselju, parmesean osti og góðu brauði.