Kjúklingapottréttur

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

  • 1 kjúklingur hlutaður í bita eða 1200 g kjúklingabitar
  • 1 msk olía
  • 2 laukar
  • 2 hvítlauksrif, ef vill
  • 2 stilkar sellerí
  • börkur af 1 sítrónu
  • 150 g ljósar rúsínur
  • 200 g (1 krukka) olívur
  • 1/2 l vatn
  • 1 tengingur kjúklingakraftur
  • ögn af salti og pipar

Directions

  1. Kjúklingabitarnir eru brúnaðir í potti þangað til þeir hafa tekið góðan lit.
    Þá er brytjuðum lauk, sellerí og mörðum hvítlauk, ef hann er notaður bætt úti, ásamt soði, sítrónuberki, rúsínum og olífum.
    Látin malla undir loki í ca 45 mínútur.
    Smakkaður til með salti og pipar.

    Borin fram með grænu salati og góðu brauði.