Kjúklingasalat

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

  • 700 g kjúklingabringur eða lundir
  • Lögur
  • 3 stk sítrónugras
  • ca msk fersk engiferrót
  • 4 msk soyasósa
  • ½ msk hunang
  • 4 msk sesamolía
  • Sett í matvinnsluvél og maukað vel.
  • Salat
  • Spínatsalat, 1 poki
  • 3-4 sherrytómatar
  • 1/2 stk vel þroskað mango
  • 2 límónur, safi og sneiðar
  • 2 msk ristaðar furuhnetur

Directions

  1. Kjötið er smurt með maukinu og látið bíða í kæliskáp í ca 4 klst.
    Þá er það steikt á pönnu þar til það er soðið í gegn.
    Kælt og skorið í strimla og blandað saman við salatið.

  2. Salat
    Skornum tómötum og mangói bætt út í spínatið og límónusafi  kreistur yfir. Límóna skorin í litlar sneiðar og bætt ú í.
    Ferskt kóríander klippt að lokum yfir ásamt furuhnetunum.  
    Með þessu er borið gott brauð og grænt pestó.