a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z #

Brauð

Ljóst súrdeigsbrauð

Að baka súrdeigsbrauð en r ekki flókið, en tekur lengri tíma en að baka venjulegt gerbrauð.

Möndlubrauð

Þetta brauð er þó nokkuð öðruvísi og afskaplega bragðgott.

Norskt jólabrauð

Þetta brauð er fremur sætt en alveg ómótstæðilegt með smjöri og bolla af góðu kaffi eða tei.

Pítubrauð

Það er lítið mál að baka sín eigin pítubrauð. Galdurinn er að hita bökunarplötuna áður en brauðin eru sett á hana en við það myndast „vasi“ í brauðin.

Sveskjubrauð

Margskonar ávexti, t.d. þurrkaða má nota í brauðbakstur, hér eru það sveskjur og epli sem gera brauðið sérlega bragðgott.

Sænskt jólabrauð (Vörtbröd)

Mjög gott kryddað brauð. 

  • Time: 1 klst.
  • Complexity: easy
  • Origin: Brauð

Þorláksmessubrauð

Hvað er betra en ilmandi brauð á Þorláksmessu, svona rétt áður en þú leggur af stað út í jólastemminguna. Eða fyrir þá sem fá alltaf fasta þorláksmessugesti. Það tekur skamma stund að að hræra í nokkur brauð og þau eru fljót að hverfa! Baksturinn tekur um 1 klst. en lyktin sem kemur í staðinn er ómissandi, húsið angar af kanil, negul og engifer.

<<  1 [2