a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z #

Jólauppskriftir

Rauðkál

Heimagert rauðkál er ómissandi með veislumatnum

Rjómaís

Mjög einfaldur að allri gerð.

Rúsínukökur

Einfaldar að allri gerð.

Sherrýfrómas I

Mjög góður og sparilegur eftirréttur, einskonar léttari útgáfa af „triffli“.

Sherryfrómas II

Með blönduðum ávöxtum.

Skyrkaka með bökuðum eplum og karamellukremi
  • Complexity: medium
  • Origin: Kökur

Skyrkaka með bökuðum eplum og karamellukremi

Ef þið eruð í leit að hinum fullkomna jólaeftirrétti þá er þessi kaka alveg màlið.Það er gott að gera kökuna daginn áður en á að neyta hennar og frysta hana. Taka hana síðan út úr frystinum og setja á kökudisk og láta þiðna. 

Sörur

Mörgum finnst Sörukökur ómissandi á aðventunni og á jólum.

Spesíur

Þessar gömlu og góðu.

Stollen

Þessi uppskrift af hefðbundnu þýsku jólabrauði er einstaklega góð.

Stóra Sara og litla Sara

Stóra Sara og litla Sara

Sörur er ómissandi hjá mörgum um jólin. Það er líka hægt að gera eina stóra og bera fram sem eftirrétt eða með kaffinu. 

Sænskt jólabrauð (Vörtbröd)

Mjög gott kryddað brauð. 

Triffli

Sígildur eftirréttur t.d. um jól- og áramót.

Trufflur I

Einfaldar að allri gerð og einkar ljúffengar með kaffinu eftir góða máltíð. 

 

Trufflur II

Þessar eru úr ljósi súkkulaði. 

<<  1 2 [34  >>