Morgungrautur

4.0/5 rating 1 vote

Ingredients

  • 1 dl haframjöl, gróft
  • 1 dl músli úr spelti
  • 5 dl vatn
  • smávegis af salti, þurrkuðum ávöxtum, kanil eða hunangi eftir smekk

Directions

  1. Mjölið sett yfir í kalt vatn í potti. Soðið við vægan hita þangað til fer að þykkna.