a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z #

Uppskriftir sem byrja á H

Hrefnukjöt í karrýrjómasósu


Hrefnukjöt er góður kostur og hér er mjög góð uppskrift af rétti úr því.

Hreindýrasteik

Í þennan rétt má nota dádýra- eða hreindýravöðva. 

Hrísgrjónabrauð

Gott matarbrauð og upplagt að nota afganga af soðnum hrísgrjónum í uppskriftina.

  • Complexity: easy

Hrísgrjónaeggjakaka

Í þessa eggjaköku er tilvalið að nota soðin hrísgrjón eða annað hráefni sem til er, T.d. kartöflur, baunir, kjöt eða fisk.

Hrísgrjónagrautur

Best er að nota sérstök grautargrjón eða gulan River rice í grauta. 

 

Hrökkbrauð

Það er lítið mál að baka sitt eigið hrökkbrauð sjálfur. Þetta smakkast frábærlega.

Hrútaberjahlaup

Hrútaberjahlaup er einstaklega gott með villibráð.

Hrútspungar - eistu

Það er í raun ekki erfitt að sjóða eistu og setja í súr.

Humar á pönnu

Hátíðarforréttur.

Hvít lagterta

Hin eina og sanna.

Hvít súkkulaðikaka í skál

er algjörlega ómótstæðileg.

Hægeldað Chilli með baunum og grænmeti

Hægeldunar pottar eru fullkomnir fyrir bragðmikið Chilli.
Þessi uppskrift ef full af baunum, grænmeti og góðum kryddum.  Tilvalið að gera klárt í pottinn að kvöldi áður en farið er að sofa, skella svo hægeldunarpottinum í gang að morgni og láta malla fram að kvöldmat. 

  • Complexity: medium

Hægeldaður, suðrænn og ilmandi miðjarðarhafs kjúklingur

Kjúklingaréttur eldaður í hægeldunarpotti

Hænsnasalat

Fljótgert og gott með brauði.

<<  1 [2