a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z #

Eftirréttir

Rabarbaraperur

Desert úr hvíta hælnum af rabarbaranum - var vinsælt hér á árum áður og smakkast einsog niðursoðnar perur. 

Rifsberjakrapís

Mjög góður og jólalegur ís. 

Rjómaís

Mjög einfaldur að allri gerð.

Sherrýfrómas I

Mjög góður og sparilegur eftirréttur, einskonar léttari útgáfa af „triffli“.

Sherryfrómas II

Með blönduðum ávöxtum.

Skyrkaka með bökuðum eplum og karamellukremi
  • Complexity: medium
  • Origin: Kökur

Skyrkaka með bökuðum eplum og karamellukremi

Ef þið eruð í leit að hinum fullkomna jólaeftirrétti þá er þessi kaka alveg màlið.Það er gott að gera kökuna daginn áður en á að neyta hennar og frysta hana. Taka hana síðan út úr frystinum og setja á kökudisk og láta þiðna. 

Súkkulaðibúðingur

Himneskur á bragðið.

Súkkulaðibúðingur með kókosmjólk

Súkkulaðibúðingur með kókosmjólk

Prófaðu þennan auðvelda súkkulaðibúðing með kókosmjólk.

Súkkulaðimús

Mjög góður og fljótgerður eftirréttur.

  • Complexity:

Sumarbústaðanammi

sumarb.desert1Hér er uppskrift af mjög góðum og einföldum eftirrétt. Uppistaðan er rjómi og epli og síðan setur þú það sem til er. Til dæmis súkkulaðirúsínur, marengs eða litlar vöfflur með hunangi. Punkturinn yfir i-ið er síðan hlynsýróp (helst óblandað) ef það er til. Það gefur mjög gott bragð.

Tíramísu

Ljúffengur ítalskur eftirréttur sem til er í ýmsum útgáfum.

Triffli

Sígildur eftirréttur t.d. um jól- og áramót.

Vegan Ís - Nice Cream

Vegan Ís - Nice Cream

Vegan Ís eða Nice Cream eins og oft kallað á enska tungu í staðinn fyrir Ice Cream sem gerður er úr mjólkurafurðum. Hér eru notaðir ofþroskaðir bananar sem gott er að eiga í frystinum. Þegar bananar eru orðnir ofþroskaðir á borðinu eða ávaxtaskálinni er tilvalið að taka hýðið af og skella í frystinn til að eiga í til dæmis Ís eða búst. 

<<  1 [2