a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z #

Uppskriftir með þessu lykilroði: kjúklingur

Bixímatur

Það er tilvalið að gera svokallaðan bixímat úr afgöngum af kjötmáltíð. 

Indverskur kjúklingaréttur

Mjög góður og fljótlegur karrýréttur.

Kjúklingaofnréttur

Góður á nöpru haustkvöldi.

Kjúklingapottréttur

Þennan rétt má gera deginum áður en á að bera hann fram. Þá er eldunartími hafður 10 mínútum styttri og rétturinn kældur fljótt og geymdur í kæliskáp í lokuðu íláti.
Síðan hitaður vel í gegn og látin malla í 10 mínútur.

Kjúklingavefjur

Auðveldur og góður matur. Hægt er að nota Tortilla kökur ef ekki er til hrísgrjóna-vefjur. Þá má líka vefja inn í salatblað.

 

Lasagne úr því sem til er

''I  þennan ofnrétt er upplagt að nota það sem til er og t.d. restar frá kvöldinu áður.lasagne 12 mars 003

Það sem fór í þennan rétt var m.a.: kartöflur frá kvöldinu áður, strengjabaunir, lúið spínat, hvítar baunir (soðnar)

ATH! það er mjög gott að nota kostasælu eða kotasælu og sýrðan rjóma í stað hvítu sósunnar. Þá er kotasælan krydduð eins og sósan.