Kjúklingabollur

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

 • 300 gr kjúklinga eða kalkúnakjöt
 • 2 msk kóríanderlauf, malað
 • 3 msk kóríanderfræ, grófmalað
 • 1 skalottlaukur, smátt saxaður
 • 1 hvítlauksgeiri, smátt saxaður
 • 1 msk dijon sinnep
 • 1 tsk rifin engiferrót
 • pipar og salt

Directions

 1. Setjið kjötið í matvinnsluvél eða hakkavél. 

  Bætið kryddi, lauk og sinnepi saman við

  Mótið litlar bollur og steikið þar til þær eru brúnar í 7-10 mín.