Hér er uppskrift af bauðbúðing sem er upplagt að nota gamalt brauð í t.d. pylsu-eða hamborgarbrauð, rúsínubollur eða formbrauð
Meira
Brauðréttir eru vel þegnir á kaffiborð.
Þetta eru fljótlegar og auðveldar bollur. Í þær er tilvalið að nota gamalt brauð eða hrökkkex sem þú mylur í brauðrasp. Það er hægt að gera í matvinnsluvél eða með því að setja brauðið í plastpoka og lemja á hann með kökukefli.