Fræðsluefni

Ávextir

Það eru margvísleg rök fyrir því að hvetja alla, unga sem aldna til að neyta daglega ávaxta og grænmetis.
Hollusta þessa fæðuflokks er löngu hafin yfir nokkurn vafa og samkvæmt ráðleggingum Manneldisráðs, er mælt með að borða 5 stk ávexti + grænmeti, eða sem svarar 400-500 gr á dag.

Börnin með í eldhúsið á aðventunni

Aðventan er yndislegur tími til njóta með börnunum og barnabörnunum. Þau hafa gaman af því að eiga sinn þátt í undirbúningnum. Það er því um að gera að leyfa þeim að taka þátt í sem flestu. Margar fjölskyldur eiga sínar hefðir sem eru endurteknar fyrir hver jól og oft verða þessar hefðir að góðum minningum. Eitt af því sem flest börn hafa gaman af að gera fyrir jólin er að hjálpa til í eldhúsinu.

Við tókum til nokkur góð ráð og tvær uppskriftir sem ekki þarf að baka og henta sérstaklega vel fyrir börn og fullorðna. 

Efnafræði þrifanna - pH gildi hreinsiefna

Basískar lausnir eru betri í að ráðast gegn óhreinindum, fitu, prótínum og öðrum lífrænum efnum. Súrar lausnir vinna betur á kalki, ryði og öðrum steinefnum. Að þekkja pH gildi efnanna getur því verið gagnlegt.

Er kaupviskan þín í lagi?

 Ef kaupviskan er í lagi eru meiri líkur á því að við högum innkaupum okkar skynsamlega fyrir okkur sjálf, umhverfið og jörðina alla.

Förum vel með flíkurnar okkar - minnkum fatasóun

Vitundarvakning um fatasóun

Eitt af því sem við getum gert til að minnka fatasóun er að fara vel með flíkurnar okkar og þvo þær þannig að þær endist sem lengst.

Fæðuofnæmi - fæðuóþol

Eru ekki eitt og það sama.

Grænmeti

Við fáum stóran hluta þeirra fjör- og steinefna, sem okkur eru nauðsynleg úr nýju og fersku grænmeti. Næringagildi þess er mest þegar það er fullþroskað, þá er það líka bragðmest og safaríkast.

Hvað er Lyocell, Tencel og Modal?

Margir eru farnir að taka  eftir þessum heitum á flíkunum sínum.  En hvaða vefnaður er þetta? Skoðum það aðeins, gæti þetta verið svarið við sjálfbærari textílframleiðslu?

Hvað er Pólýamíð?

woman 285656 1280Hvað er PÓLÝAMÍÐ?

Vitundarvakning um fatasóun - fræðsla

Hvað er Pólýester?

scarf 930185 640 Hvað er PÓLÝESTER?

Vitundarvakning um fatasóun - fræðsla

Efnið samanstendur nú af 60% af því fataefni sem framleitt er í heiminum, tala sem hefur tvöfaldast frá árinu 2000. En úr hverju er það eiginlega og hvaða áhrif hefur pólýester á jörðina?

Hvað eru spilliefni?

Hin árlega evrópska Nýtnivika fer fram dagana 17. – 25. nóvember og þemað 2018 er Spilliefni – Tími fyrir afeitrun!

Um Nýtnivikuna: Vikan er samevrópskt átak og er markmið hennar að draga úr myndun úrgangs og hvetja fólk til að nýta hluti betur og kaupa minna. Neysla og sóun eru eitt af þessum stóru verkefnum sem við þurfum að takast á við til að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum.

[12  >>