Rósir eru sagðar eiga sitt eigið tungumál. Með því að velja lit rósarinnar er hægt að segja mjög margt og túlka ýmiskonar tilfinningar og tilefni. Hér að neðan er að finna nokkuð ítarlegan lista yfir meiningu hvers lits fyrir sig.
Gætum þess þó að oftúlka ekki, því það er ekkert víst að gefandinn hafi lesið sér til.
Kannski er liturinn á rósunum sem hann eða hún gaf þér einfaldlega uppáhaldslitur viðkomandi.