Matseld og bakstur

Sláturgerð

Mikilvægt er að gæta hreinlætis við sláturgerðina, bæði hvað varðar hendur og öll ílát.

Steikingarfeiti

Við getum valið hvort feiti sem við steikjum úr laufabrauð og annað steikt brauð er hörð eða mjúk.

Steikingarfeiti

Við getum valið hvort feiti sem við steikjum úr laufabrauð og annað steikt brauð er hörð eða mjúk. 

 

Sulturáð

Margt þarf að hafa í huga þegar við gerum sultur, mauk, hlaup og saft. Nauðsynlegt  er að þvo og hreinsa krukkur, glös, flöskur og lok mjög vel. Annars geta bakteríur komist á kreik og dafnað, okkur til lítillar ánægju. Það eykur líka geymsluþol að vanda sig við verkið.

 

Suða á eggjum

Það má segja að með einfaldari eldamennsku sé að sjóða egg. En ekki er allt sem sýnist eigi útkoman að verða góð. 

Þegar góða veislu gjöra skal

Þegar jólin nálgast aukast fyrirspurnir til Leiðbeiningastöðvarinnar varðandi bakstur og matseld. Hér höfum við því tekið saman nokkur góð ráð sem ávallt eiga vel við fyrir stórhátíðir og þegar mikið stendur til.

Þorramatur

Það er skemmtilegur og góður íslenskur siður að borða súrmat og fleira úr „gamla eldhúsinu“ okkar og auðvelt að útbúa þorrablót í heimahúsum. 

<<  1 2 [3